top of page

06.06.2026

Takið daginn frá

Við ætlum að gifta okkur í júní 2026 og viljum bjóða ykkur að koma og gleðjast með okkur.  Nánari upplýsingar koma hér inn þegar nær dregur. Eins mikið og við elskum krílin ykkar höfum við ákveðið að setja aldurstakmarkið sem fermingaraldur.

Veislan verður að Þinghamri á Varmalandi

Ef þið sjáið ykkur fært á að mæta vinsamlegast skráið ykkur hér á síðunni undir staðfesting komu.

IMG_20250325_070332_976.webp

Gisting

Þar sem við lofum miklu stuði er hægt að bóka gistingu á Hótel Varmaland í göngufæri, með aflsáttarkóðanum SNERLA26 og þar sem við höfum beðið um gott veður þá er einnig hægt að taka frá pláss á tjaldsvæðinu sem er beint fyrir utan hér

Snapchat-1071087202.jpg
bottom of page